Lotta húfa

550 kr.

Húfan hennar Lottu er hluti af heimferðarsettinu hennar Lottu. Byrjað er á hnakkanum þar sem laufamynstur er prjónað í hring. svo er prjónað fram og tilbaka að enni.

Húfan kemur í stærðum 0 -18 mánaða og er prjónuð á prjóna nr 3.  garn sem hæfir er td Baby Wool, Lanett eða Baby Merino

Stærðir: 0-3 (6-9) 12-18 mánaða Garnmagn: 50 g í allar stærðir, litur 2009

Prjónafesta: 10 cm eru ca 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3

Vinsælt með þessari vöru