Lotta hneppt peysa

950 kr.

Hneppta peysan Lotta er hluti af heimferðarsettinu hennar Lottu.Hún er prjónuð ofan frá og niður með laufamynstri á berustykkinu. Hún kemur í stærðum 0-18 mánaða og er prjónuð á prjóna nr 3. Garn sem hæfir er td Baby Wool, Lanett eða Baby Merino

Stærðir, mál og garnmagn:

0-3 mán

3-6 mán

6-12 mán

12-18 mán

Yfirvídd undir höndum

48 cm

54 cm

61 cm

63 cm

Lengd (hálsmál og niður)

26 cm

28 cm

30 cm

33 cm

Ermalengd

14 cm

16 cm

18 cm

20 cm

Garnþörf: Litur 5002

100 g

150 g

150 g

200 g

Prjónafesta:

10 cm eru 27 lykkjur í sléttprjóni á prjóna nr. 3

Vinsælt með þessari vöru