Fúsi heimferðarsett

2.100 kr.

Heimferðarsettið hans Fúsa samanstendur af hnepptri peysu, smekkbuxum, húfu, sokkum og vettlingum. Peysan og smekkbuxurnar eru prjónaðar ofan frá og niður.

Settið kemur í stærðum 0-12 mánaða og er prjónað á prjóna nr 3. Garn sem hæfir er td. Baby Wool, lanett eða baby merino.

Stærðir, mál og garnmagn:

0m (50)

0-1 m (56)

3 m (62)

6 m (68)

9m (74)

12m (80)

Yfirvídd undir höndum

44,5 cm

47 cm

49 cm

51 cm

56 cm

59 cm

Sídd

22,5 cm

25 cm

27 cm

29 cm

31 cm

33 cm

Lengd á bol frá handvegi

12,5 cm

14,5 cm

15,5 cm

17 cm

18 cm

20 cm

Erma- lengd

13 cm

15 cm

16 cm

17 cm

18 cm

20 cm

Garnþörf litur 1000

100 g

100 g

150 g

150 g

150 g

200 g

Prjónafesta:

10 cm eru 27 lykkjur í sléttprjóni á prjóna nr. 3

Vinsælt með þessari vöru