Fúsi smekkbuxur

950 kr.

Smekkbuxurnar hans Fúsa er hluti af heimferðasettinu hans Fúsa. Þær eru prjónaðar ofan frá og niður, koma í stærðum 0-12 mánaða og er prjónaðar á prjóna nr 3. Garn sem hæfir er td Baby Wool, Lanett eða Baby Merino

Stærðir, mál eftir þvott og garnmagn:

0 mán

0-3 mán

3-6 mán

6-9 mán

9-12 mán

Yfirvídd undir höndum

42 cm

45 cm

49 cm

53 cm

56 cm

Lengd (frá efri brún á smekk og niður)

37 cm

42 cm

47 cm

50 cm

53 cm

Lengd á skálm

13 cm

15 cm

17 cm

19 cm

21 cm

Garnþörf Litur 9115

100 g

100 g

100 g

150 g

150 g

Prjónafesta:

10 cm eru ca 27 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3

Vinsælt með þessari vöru