Fjölskyldubönd

950 kr.

Fjölskyldubönd er hlý og klassísk peysa prjónuð ofan frá og niður. Mynstrið er innblásið af tengslum milli kynslóða. Efstu doppurnar í mynstrinu tákna elstu kynslóðina og smám saman fjölgar þeim eftir því sem mynstrið lengist. Rétt eins og fjölskylda sem stækkar þegar nýjar kynslóðir verða til.
Systir mín á heiðurinn af nafninu á peysunni sem lýsir hugmyndinni svo fallega.

Stærðir, mál eftir þvott og garnmagn:

S

M

L

XL

XXL

Yfirvídd undir höndum

89 cm

98 cm

107 cm

116 cm

124 cm

Lengd á bol frá handvegi

41 cm

42 cm

43 cm

44 cm

45 cm

Ermalengd

46 cm

47 cm

48 cm

49 cm

49 cm

Aðallitur

400 g

450 g

500 g

550 g

600 g

Mynsturl. 1

50 g

50 g

50 g

100 g

100 g

Mynsturl. 2

50 g

50 g

50 g

50 g

50 g

Mynsturl: 3

50 g

50 g

50 g

50 g

50 g

Prjónafesta:

10 cm eru 18 lykkjur í sléttprjóni á prjóna nr. 4 1⁄2

Vinsælt með þessari vöru