1.200 kr.
Heimferðarsettið Lorelei samanstendur af setti prjónuðu með skeljamynstri.
Hnepptri peysu sem er prjónuð neðan frá og upp, smekkbuxum prjónaðar skálmar fyrst sem eru sameinaðar og prjónaðar í hring að smekk og böndin eru prjónaðar með fléttu sem heldur sér frá skálmum neðst að enda á böndum, húfu, sokkum og vettlingum.
Þetta er uppskrift af húfunni, sokkunum og vettlingunum prjónað úr Drops baby merino eða sambærilegu með prjónafestur 27-28 lykkjur í slétt prjóni á prj. 2,5 mm
Stærð: á nýfætt til þriggja mánaða 56/62,